fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 20:31

Tonni Adamsen. Mynd: Silkeborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er úr leik í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir leik gegn Silkeborg sem fór fram í kvöld.

KA náði í frábær úrslit í fyrri leiknum í Danmörku en honum lauk með 1-1 jafntefli og allt opið fyrir seinni leikinn.

Venjulegum leiktíma lauk með 2-2 jafntefli en Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja liðsins á 85. mínútu er hann jafnaði metin.

Maður að nafni Tonni Adamsen reyndist of stór biti fyrir KA að lokum en hann skoraði í framlengingu fyrir Silkeborg til að tryggja 3-2 sigur.

Adamsen skoraði þrennu í leiknum og öll mörk gestanna en hann klikkaði einnig á vítaspyrnu á sjöttu mínútu.

Hetjuleg barátta KA gegn sterkum andstæðingum en liðið er úr leik líkt og Valur sem tapaði gegn Zalgiris í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn