fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

United tilbúið að bjóða í Sesko ef hann vill koma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður undir Benjamin Sesko komið hvort hann fari til Newcastle eða Manchester United í sumar.

Fabrizio Romano greinir frá í kvöld en hann segir að United sé búið að tjá RB Leipzig að félagið sé tilbúið að bjóða í leikmanninn ef hann er tilbúinn að koma til Manchester.

Newcastle vill mikið fá Sesko sem myndi taka við af Alexander Isak sem er líklega á leið til Liverpool.

Þetta gæti endað sem löng barátta um leikmanninn en Sesko er mjög öflugur sóknarmaður og er að horfa í kringum sig.

Hvort hann vilji semja við Newcastle eða United verður að koma í ljós fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle
433Sport
Í gær

Wirtz fékk pening í verðlaun í Japan

Wirtz fékk pening í verðlaun í Japan
433Sport
Í gær

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“