fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Wirtz fékk pening í verðlaun í Japan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz fékk athyglisverð verðlaun fyrir það að hafa verið valinn maður leiksins gegn Yokohama Marinos í vikunni.

Um var að ræða vináttuleik þessara liða en Wirtz átti flottan leik og skoraði sitt fyrsta mark fyrir enska félagið.

Wirtz kostaði Liverpool um 120 milljónir í sumar og er búist við miklu af leikmanninum sem kom frá Bayer Leverkusen.

Hann fékk um 825 þúsund krónur í verðlaun fyrir það að vera valinn bestur í viðureigninni eða eina milljón yen.

Það er ekki það eina en Wirtz fékk einnig bikar fyrir frammistöðuna og ljóst að Japanarnir eru afskaplega vingjarnlegir við sína gesti á undirbúningstímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle
433Sport
Í gær

United tilbúið að bjóða í Sesko ef hann vill koma

United tilbúið að bjóða í Sesko ef hann vill koma
433Sport
Í gær

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“