fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 18:04

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásmundur Haraldsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari A landsliðs kvenna en þetta var staðfest í kvöld.

Ásmundur hefur lengi starfað hjá kvennalandsliðinu en hann sinnti starfinu frá 2013 til 2018 og var ráðinn aftur til starfa 2021.

Hann tók þátt á þremur stórmótum eða EM 2017, 2022 og 2025. KSÍ þakkar Ásmundi fyrir vel unnin störf og staðfestir hans brottför.

Tilkynning KSÍ:

Takk fyrir samstarfið, Ási!

Ásmundur Haraldsson lætur nú af störfum sem aðstoðarþjálfari A landsliðs kvenna. Ásmundur gegndi starfi aðstoðarþjálfara liðsins árin 2013-2018, tók aftur við stöðunni árið 2021 og hefur verið í þjálfarateymi íslenska liðsins á þremur stórmótum – EM 2017, EM 2022 og EM 2025.

KSÍ þakkar Ásmundi kærlega fyrir samstarfið öll þessi ár og óskar honum alls hins besta í komandi verkefnum.

Takk fyrir allt, Ási!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle