fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við konu að nafni Mia Carragher en hún er dóttir fyrrum varnarmannsins Jamie Carragher.

Mia hefur ekki mikinn áhuga á fótbolta eins og faðir sinn og hefur snúið sér að leiklist og er að ná flottum árangri á því sviði.

Hún er nú búinn að næla sér í stórt hlutverk í leikhúsi en hún mun fara með hlutverk Katniss Everdeen í leikritinu Hunger Games.

Getty Images

Hunger Games eru mjög frægar bíómyndir sem margir kannast við en nýtt leikrit verður frumsýnt á Englandi á þessu ári.

Mia er 21 árs gömul og hefur tjáð sig um hlutverkið en hún er gríðarlega spennt fyrir því að taka að sér hlutverkið.

,,Ég er svo spennt og svo stolt af því að leika Katniss. Það er draumur að fá að taka við þessu hlutverki og sjá leikritið verða að veruleika,“ sagði Mia.

,,Ég er sjálf aðdáandi og það er mikill heiður að vera hluti af Hunger Games heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Wirtz fékk pening í verðlaun í Japan

Wirtz fékk pening í verðlaun í Japan
433Sport
Í gær

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins