fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur sent Kendry Paez á lán til systurfélags síns, Strasbourg í Frakklandi.

Paez er gríðarlega efnilegur Ekvadori sem kom formlega til Chelsea frá heimalandinu í vor, er hann varð 18 ára gamall.

Nú fær hann dýrmætar spilmínútur með Strasbourg á næstu leiktíð, en liðið náði Sambandsdeildarsæti í frönsku deildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle