Chelsea hefur sent Kendry Paez á lán til systurfélags síns, Strasbourg í Frakklandi.
Paez er gríðarlega efnilegur Ekvadori sem kom formlega til Chelsea frá heimalandinu í vor, er hann varð 18 ára gamall.
Nú fær hann dýrmætar spilmínútur með Strasbourg á næstu leiktíð, en liðið náði Sambandsdeildarsæti í frönsku deildinni á síðustu leiktíð.
Midfielder Kendry Paez has joined Ligue 1 side RC Strasbourg on a season-long loan.
— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 31, 2025