fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 14:15

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið hreinsaður af ásökunum um brot á veðmálareglum í kjölfar rannsóknar óháðrar eftirlitsnefndar. Félagið staðfestir þetta.

Enska knattspyrnusambandið hóf rannsókn á Brasilíumanninum fyrir um tveimur árum, en hann var sakaður um að fá viljandi gul spjöld í fjórum leikjum milli nóvember 2022 og ágúst 2023.

Paqueta hefði getað fengið lífstíðarbann frá knattspyrnu, hefði hann verið fundinn sekur. Nú hefur hann verið hreinsaður af öllu og getur haldið áfram með feril sinn.

Paqueta er 27 ára gamall og hefur hann verið á mála hjá West Ham síðan 2022. Hann hefur einnig leikið með Lyon, AC Milan og Flamengo í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle