Luiz gekk í raðir Juventus frá Aston Villa síðasta sumar en gekk illa að fóta sig á Ítalíu og vill aftur í ensku úrvalsdeildina, þar sem hann gerði vel.
Forest reynir nú að fá miðjumanninn á láni með kaupmöguleika en ítalskir miðlar segja að Juventus vilji selja hann í sumar.
Verðmiðinn er um 34 milljónir punda og hjá Juventus vilja menn ólmir losna við Luiz eftir mikla vonbrigðardvöl.