fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 11:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luiz gekk í raðir Juventus frá Aston Villa síðasta sumar en gekk illa að fóta sig á Ítalíu og vill aftur í ensku úrvalsdeildina, þar sem hann gerði vel.

Forest reynir nú að fá miðjumanninn á láni með kaupmöguleika en ítalskir miðlar segja að Juventus vilji selja hann í sumar.

Verðmiðinn er um 34 milljónir punda og hjá Juventus vilja menn ólmir losna við Luiz eftir mikla vonbrigðardvöl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle