fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Arnar keyptur í Vesturbæinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur keypt Arnar Frey Ólafsson frá HK eftir tæpan áratug markvarðarins hjá Kópavogsfélaginu.

Arnar, sem er 32 ára gamall, varði mark HK framan af móti í Lengjudeildinni en hefur verið á bekknum í undanförnum leikjum.

Nú fer hann til KR, þar sem Halldór Snær Georgsson er aðalmarkvörður.

Tilkynning HK
Knattspyrnudeild HK samþykkti í gærkvöldi kauptilboð í Arnar Frey Ólafsson markvörð HK.

Arnar Freyr er einn leikjahæsti leikmaður í sögu HK og spilaði fyrir félagið 265 leiki.

Hann gekk til liðs við HK árið 2016 og varð fljótt að lykilleikmanni liðsins. Hann hefur allann sinn HK feril verið fyrirmynd fyrir unga leikmenn félagsins og verið dyggur þjónn fyrir félagið, bæði innan og utan vallar.

Knattspyrnudeild HK vill þakka Arnari Frey kærlega fyrir veru hans hjá félaginu og óskum við honum velfarnaðar á nýjum slóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn