fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ali Al-Mosawe er genginn í raðir Njarðvíkur á láni frá Víkingi.

Þessi 23 ára gamli leikmaður kom frá Hilleröd í Danmörku fyrir tímabil en hefur ekki tekist að festa sig í sessi í liði Víkings.

Nú fer Al-Mosawe til Njarðvíkur, sem er í toppbaráttu Lengjudeildarinnar, og fær hann án efa stærra hlutverk þar.

Al-Mosawe er fæddur í Kaupmannahöfn en er ættaður frá Írak. Á hann að baki sjö leiki fyrir U-23 ára lið Írak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Í gær

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara