fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

United sagt hafa gert tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt hafa lagt fram tilboð í Morten Hjulmand, miðjumann Sporting í Portúgal.

Hjulmand, sem er lykilmaður hjá portúgölsku meisturunum, hefur verið sterklega orðaður við ítalska stórliðið Juventus undanfarið en nú segja ítalskir miðlar að United hafi tekið forskot í kapphlaupinu með því að leggja fram tilboð.

Tilboðið er sagt hljóða upp á 34 milljónir punda, en Juventus ku vilja um 42 milljónir punda fyrir Hjulmand.

Ekki er víst hvort Juventus geti yfirhöfuð fjármagnað kaup á danska landsliðsmanninum án þess að senda leikmann til Sporting á móti. Hafa Douglas Luiz og Arthur Melo verið nefndir í því samhengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lánaður frá Chelsea til Frakklands

Lánaður frá Chelsea til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United heillar Sesko

Manchester United heillar Sesko
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggja fram tilboð í Antony

Leggja fram tilboð í Antony
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir