fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 18:00

Frá leik Vals og Breiðabliks síðasta haust. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á morgun og fimmtudag.

Annað kvöld fer fram viðureign Vals og FH á N1-vellinum á Hlíðarenda og á fimmtudag klukkan mætast Breiðablik og ÍBV á Kópavogsvelli.

Úrlsitaleikurinn fer svo fram á Laugardalsvelli laugardaginn 16. ágúst klukkan 16:00.

Valur er ríkjandi meistari eftir sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Endurtekning gæti orðið á þeim leik í ár.

Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna
Valur – FH (Þriðjudagur klukkan 19:30)
Breiðablik – ÍBV (Fimmtudagur klukkan 18:00)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Í gær

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Í gær

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal