fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 10:39

Joey Barton - Eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Joey Barton ákvað enn á ný að skella sér á lyklaborðið og birta niðrandi færslu eftir sigur enska kvennalandsliðsins á EM í gær.

England vann heimsmeistara Spánar í vítasspyrnukeppni í úrslitaleiknum í Basel og varði þar með titil sinn frá því fyrir þremur árum.

Eftir knattspyrnuferilinn hefur Barton dembt sér í að hatast út í konur og knattspyrnu kvenna og sá hann ástæðu til að stinga niður penna í gær.

„Til hamningju England fyrir að vinna kjaftæðisbikarinn. Vandræðaleg víti enn á ný. Aldrei biðja um jöfn kjör aftur,“ skrifaði hann.

Þetta mætti auðvitað mikilli gagnrýni og hundruðir svöruðu færslunni. Var til að mynda bent á að árangur kvennalandsliðsins væri mun betri en hann náði á sínum ferli.

„Þær hafa unnið EM oftar en þú spilaðir landsleik,“ skrifaði einn netverji, en Barton kom við sögu í einum vináttulandsleik fyrir England á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Í gær

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola