fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Áhorfendamet féll á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var áhorfendamet sett á EM í Sviss, en alls mættu ríflega 657 þúsund manns á leikina. Það er töluverð bæting frá síðasta móti.

Enska landsliðið varði titil sinn með sigri á heimsmeisturum Spánar í vítaspyrnukeppni í Basel í gær fyrir framan fullan völl, 34 þúsund áhorfendur.

Sem fyrr segir mættu alls yfir 657 þúsund manns á leikina undanfarnar vikur. Það er met og til samanburðar mættu tæplega 575 þúsund manns á EM í Englandi 2022, þrátt fyrir að þar væri spilað á völlum eins og Old Trafford og Wembley.

Íslenska kvennalandsliðið tók þátt í mótinu en féll úr leik án stiga eftir riðlakeppnina eins og flestir vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið