fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 07:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Kristinn Bjarnason er að yfirgefa KR og ganga í raðir Kolding í Danmörku. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á samfélagsmiðlinum X.

Miðjumaðurinn er aðeins tvítugur en búinn að festa sig í sessi sem lykilmaður í liði KR. Hefur hann verið orðaður við atvinnumennsku undanfarið og nú virðist hann vera að halda í dönsku B-deildina.

Hjörvar segir Jóhannes hafa kvatt liðsfélaga sína hjá KR í gærmorgun. Hans síðasti leikur hafi því verið jafnteflið við Breiðablik fyrir framan meira en 3 þúsund manns í Vesturbænum um helgina.

Kolding er með 3 stig eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins í deildinni. Tekur liðið á móti Köge í næsta leik á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig