fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki galin pæling að Cole Palmer muni einn daginn skrifa undir samning við Manchester United.

Þetta segir fyrrum þjálfari hjá félaginu, Rene Meulensteen, en Palmer er frá Manchester og studdi þá rauðklæddu sem krakki en samdi síðar við Manchester City.

Í dag er Palmer leikmaður Chelsea og er bundinn til 2033 en Meulensteen er á því máli að ef hlutirnir fara úrskeiðis í London að United væri frábær kostur fyrir enska landsliðsmanninn.

,,Þetta er ansi vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United en það sem kemur mér á óvart er að liðið reyndi ekki við hann á meðan hann var hjá City,“ sagði Meulensteen.

,,Þetta er leikmaður sem getur gert gæfumuninn – gæti hann spilað fyrir United í framtíðinni? Já ég held það, af hverju ekki?“

,,Hann er augljóslega með langan samning hjá Chelsea en stundum ganga hlutirnir ekki upp og sambandið verður súrt. Þá gæti United sýnt áhuga og þetta væri mögulega góður lendingastaður fyrir hann.“

,,Hann er að lokum stuðningsmaður United og myndi koma liðinu á hærra plan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn