fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla en átta mörk voru skoruð í fjörugum viðureignum.

Fram náði dramatísku stigi gegn Víkingi Reykjavík þar sem Kennie Chopart reyndist hetjan undir blálokin.

Atli Þór Jónasson hafði komið Víkingum í 2-1 á 71. mínútu en Kennie tryggði stig er 95 mínútur voru komnar á klukkuna.

Valsmenn eru komnir á toppinn eftir sigur á FH en Patrick Pedersen komst að sjálfsögðu á blað.

Patrick er búinn að jafna markametið í efstu deild á Íslandi en hann skoraði það fyrsta í öruggum 3-1 sigri Valsmanna.

Þetta var 131. mark Patrick í efstu deild og á metið ásamt Tryggva Guðmundssyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma