fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 13:16

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri Manchester United, er sagður vera að íhuga það að fá inn leikmann sem hann vann með hjá félaginu.

Nafnið mun koma mörgum á óvart en það er enginn annar en Brandon Williams sem er félagslaus þessa stundina.

Solskjær er í dag stjóri Besiktas í Tyrklandi en hann er opinn fyrir því að taka Williams inn á frjálsri sölu.

Þessi 24 ára gamli bakvörður spilaði síðast með Ipswich 2023-2024 og lék þar 17 leiki og skoraði tvö mörk.

Hann þekkir Solskjær vel en sá norski leyfði Williams að spila 36 leiki tímabilið 2019-2020 sem fáir virtust skilja á þeim tíma.

Þetta væri svo sannarlega líflína fyrir Williams sem hefur lítið sem ekkert spilað undanfarin ár og var síðast í efstu deild með Norwich á láni 2021-2022 áður en hann hélt í Championship deildina til Ipswich einnig á lánssamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus