fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, segir að félagið þurfi að taka stóra ákvörðun á næstunni þegar kemur að sóknarmanninum Alexander Isak.

Isak hefur tjáð Newcastle að hann vilji fara í sumar en félagið hefur lítinn áhuga á að selja en gæti neyðst til þess að lokum.

Howe vildi ekki staðfesta neitt í samtali við blaðamenn en virðist staðfesta að eitthvað sé í gangi á bakvið tjöldin.

,,Þú þarft alltaf að taka stórar ákvarðanir þegar þú vinnur fyrir Newcastle, þetta kemur með starfinu,“ sagði Howe.

,,Ég get ekki sagt hvenær hún verður tekin en í svona stöðu þá þarf allt að henta knattspyrnufélaginu.“

,,Við erum í sterkri stöðu fjárhagslega og viljum ná árangri. Auðvitað eru hlutir á gangi á bakvið tjöldin og Isak veit af því, hann er í fréttunum á hverjum einasta degi og það er ekki auðvelt fyrir neinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn