fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fréttir

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. júlí 2025 10:29

Frá æfingu sérsveitarinnar. Myndin tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla framkvæmdi húsleitir og handtökur í Reykjavík í gær í tengslum við rannsókn Lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skipulagðri glæpastarfsemdi. Aðgerðirnar fóru fram í Kópavogi og Laugardalnum í Reykjavík í gær. Við aðgerðirnar naut lögregla aðstoðar Sérsveitar ríkislögreglustjóra.

Í tilkynningu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra um málið segir:

„Í samvinnu við önnur lögregluembætti vinnur lögreglan á Norðurlandi eystra enn að rannsókn á máli er varðar skipulagða brotastarfsemi. Fyrstu aðgerðir í málinu voru þann 18. júní síðastliðinn en síðan þá er búið að fara í húsleitir á þremur stöðum.

Í gær fór lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ásamt sérsveit Ríkislögreglustjóra í húsleitir á tveimur stöðum. Annars vegar í Laugardalnum í Reykjavík eins og fram hefur komið í fréttum og hins vegar í Kópavogi. Aðgerðirnar voru framkvæmdar sem liður í rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra og að undangengnum úrskurðum frá Héraðsdómi Norðurlands eystra.

Tveir aðilar voru handteknir í aðgerðum gærdagsins og eru fimm aðilar nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Í dag verður lagt mat á hvort farið verður fram á gæsluvarðhald yfir þeim sjötta.

Með þessum aðgerðum hefur lögreglan framkvæmt sex húsleitir víðsvegar á landinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“
Fréttir
Í gær

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“