fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Mikið drama hjá Heineken – Misstu yfirráðin yfir brugghúsum

Pressan
Þriðjudaginn 24. júní 2025 07:30

Heineken missti brugghúsin í hendur uppreisnarmanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í rúmlega 100 ár hefur hollenski bjórframleiðandinn Heineken bruggað bjó í Afríkuríkinu sem nú heitir Lýðstjórnarlýðveldi Kongó. En nú er bjórframleiðandinn í vanda því fyrirtækið neyddist til að kalla allt starfsfólk sitt úr brugghúsum í bæjunum Bukavu og Goma í austurhluta landsins.

Þetta neyddist fyrirtækið til að gera eftir að vopnaðir uppreisnarmenn tóku brugghúsin á sitt vald. Heineken skýrir frá þessu í fréttatilkynningu.

Fyrirtækið segist ekki hafa haft yfirráð eða stjórn á brugghúsunum síðan 12. júní síðastliðinn. Ekki sé hægt að starfrækja þau á ábyrgan og öruggan hátt lengur. Það sé mikilvægast fyrir fyrirtækið að tryggja öryggi og vellíðan starfsfólks og því hafi allt starfsfólk yfirgefið brugghúsin. Fyrirtækið muni áfram styðja fjárhagslega við starfsfólkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum