fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Ingibjörg Sólrún: „Hugarheimur vænisjúkra hefnigjarnra valdakarla er óskiljanlegur“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. júní 2025 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum utanríkisráðherra, segir að búið sé að kveikja í púðurtunnunni.

Hún birti í nótt færslu á Facebook þar sem hún lýsti yfir skelfingu vegna árása Bandaríkjanna á Íran í gærkvöldi.

„Hvílík skelfing! Ég sem hélt í þá trú að þetta myndi ekki gerast – en ég hélt líka að Pútín myndi ekki gera innrás í Úkraínu. Hugarheimur vænisjúkra hefnigjarnra valdakarla er óskiljanlegur venjulegu fólki. Það er búið að kveikja í púðurtunnunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi