fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Gundogan líklega á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gundogan, sem er orðinn 34 ára gamall, gekk aftur í raðir City eftir ársdvöl hjá Barcelona í fyrra en náði aldrei fyrra formi á leiktíðinni.

Ljóst er að miðjumaðurinn verður í litlu hlutverki ef hann verður áfram á Etihad og því líklegt að hann fari í sumar.

Gundogan er sagður spenntur fyrir því að spila í Tyrklandi, en Þjóðverjinn er ættaður þaðan.

Galatasaray vann tyrknsku deildina með yfirburðum í vetur og spilar því í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik