fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Möguleiki á að skiptin gangi ekki í gegn eftir allt saman – Vilja fá of mikinn pening

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júní 2025 19:06

Ansu Fati Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að fyrrum undrabarnið Ansu Fati spili ekki með Monaco næsta vetur eins og búist var við.

Fati var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður heims en hann er enhn á mála hjá Barcelona á Spáni.

Fati verður 23 ára gamall í október en hann er til sölu eftir að hafa spilað aðeins sex deildarleiki á tímabilinu.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning leikmannsins sem fór einnig til Brighton á láni 2023 en heillaði fáa.

Monaco gerir sér vonir um að fá Fati á láni en Barcelona vill að franska úrvalsdeildarfélagið borgi allt að 80 prósent af launum leikmannsins.

Monaco hefur hafnað því og vill borga um 60 prósent sem gæti orðið til þess að þessi félagaskipti gangi ekki í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“