fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Fjallar um stöðu mála hjá Alberti

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur ítölsk félög hafa áhuga á Alberti Guðmundssyni samkvæmt þarlenda félagaskiptasérfræðingnum Nicolo Schira.

Íslenski landsliðsmaðurinn var á láni hjá Fiorentina frá Genoa á síðustu leiktíð og ku fyrrnefnda félagið hafa möguleika á að kaupa hann fyrir 17 milljónir evra.

Schira segir þann möguleika þó renna út í næstu viku. Gerist það eru fleiri félög klár í að reyna að fá Albert. Nefnir hann Atalanta, Bologna og Roma í því samhengi.

Albert kom við sögu í 33 leikjum Fiorentina á síðustu leiktíð, í meirihluta þeirra sem varamaður, en hann glímdi töluvert við meiðsli. Í þessum leikjum skoraði hann átta mörk og lagði upp þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni