fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Real Madrid á leið til Mourinho – Þrjár aðrar stjörnur á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 14:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Vazquez, leikmaður Real Madrid, á í viðræðum við Fenerbahce samkvæmt tyrkneskum miðlum.

Samningur Vazquez við Real Madrid er að renna út. Hann kom í gegnum unglingastarf félagsins, hefur spilað yfir 400 leiki, unnið Meistaradeildina fimm sinnum og La Liga fjórum sinnum.

Hann mun hins vegar ekki skrifa undir nýjan samning og er á förum. Nú hefur hann hafið viðræður við Fenerbahce, sem Jose Mourinho stýrir.

Vazquez er ekki eina stjarnan á blaði í Istanbúl því menn eins og Neymar, Kyle Walker og Heung-Min Son hafa einnig verið orðaðir við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum