fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Wirtz búinn í læknisskoðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz er búinn að standast læknisskoðun á æfingasvæði Liverpool.

Wirtz er að koma til Liverpool frá Leverkusen á 116 milljónir punda. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Þá skrifar Þjóðverjinn undir fimm ára samning á Anfield. Verður hann sennilega kynntur til leiks von bráðar.

Wirtz hefur verið einn eftirsóttasti leikmaður heims og orðaður við lið eins og Real Madrid og Manchester City. Hann endar hins vegar hjá Liverpool.

Liverpool hefur þegar tryggt sér annan leikmann frá Leverkusen í sumar, vængbakvörðinn Jeremie Frimpong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur