fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Kostaði 100 milljónir en er nú fáanlegur á lánssamningi

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 14:00

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er með tvo valkosti á borðinu en þetta kemur fram í enskum miðlum.

Grealish er líklega að kveðja City í sumar en hann stóðst alls ekki væntingar í vetur og verður varamaður á næsta tímabili ef hann fer ekki annað.

Everton og Newcastle eru þau lið sem vilja fá Grealish sem kostaði City um 100 milljónir punda frá Aston Villa á sínum tíma.

Grealish er rándýr leikmaður þrátt fyrir slaka frammistöðu innan vallar undanfarið en hann fær um 300 þúsund pund á viku.

Líkur eru á að þessi félög fái Grealish á lánssamningi og gætu svo keypt hann endanlega næsta sumar.

Grealish stefnir á að spila á HM 2026 á næsta ári og þarf því að öllum líkindum að finna sér nýtt félag á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli