fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Kaffibarinn til sölu – En ekki í sinni hefðbundnu mynd

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. júní 2025 12:36

Mynd: Ingibjörg Torfadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaffibarinn á Bergstaðastræti er einn elsti barinn í Reykjavík en hann hefur þjónustað þyrst fólk frá árinu 1993. Kaffibarinn er nú til sölu í snækkaðri mynd, sem fuglahús, og getur barinn þannig einnig þjónustað smáfuglana í garðinum. 

Kaffibarinn fuglahús hefur einnig að geyma flöskuopnara og hentar því jafnt innandyra sem utan eins og segir í færslu verslunarinnar Epal. Fuglahúsið er hannað af Hjalta Karlssyni í samstarfi við Epal og forsala er hafin.

Hjalti er eig­andi og hönnuður hjá Karl­sonwil­ker í New York sem nýtur mikillar velgengni á Manhattan.

Fuglahúsin koma í sölu í júlí og aðeins verða 499 eintök í boði.

Ingibjörg Torfadóttir ljósmyndari tók myndirnar af Kaffibarnum fuglahúsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs