fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun hafna öllum þeim tilboðum sem kunna að koma í Bruno Fernandes í sumar.

Þessu halda ensk blöð fram núna og segir að United muni ekki selja Bruno í sumar þrátt fyrir vonbrigði tímabilsins.

Al-Hilal í Sádí Arabíu vill kaupa Bruno á næstu dögum og fá hann með á HM félagsliða. United er ekki tilbúið í það.

Bruno var einn af mjög fáum leikmönnum United sem skilaði sínu á tímabilinu sem er að ljúka.

United fer í miklar breytingar í sumar en Ruben Amorim og þeir sem stjórna félaginu telja það mikilvægt að halda í Bruno.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum