fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Hörmulegt slys við Brooklyn-brúna – Skipið var á leið til Íslands

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 18. maí 2025 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cuauhtémoc, seglskip mexíkóska sjóhersins, var siglt á Brooklyn-brúna í New York í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. Tveir létust og nítján særðust, þar af tveir lífshættulega. 277 manns voru um borð.

Seglskipið var á leið til Íslands og stóð til að setja eldsneyti á það í Brooklyn. Ekki stóð til að sigla undir brúna, heldur missti seglskipið afl og sigldi í ranga átt. Dráttarbátur sem átti að koma til bjargar varð vélarvana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
Fréttir
Í gær

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Í gær

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“