fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 15. maí 2025 18:27

Geir Örn Jacobsen lést í elds­voðanum á meðferðar­heim­il­inu Stuðlum 19. októ­ber, 17 ára að aldri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír eru með stöðu sakbornings vegna brunans á meðferðarheimilinu Stuðlum þann 19. október síðastliðinn. 17 ára piltur, Geir Örn Jacobsen, lést í brunanum.

RÚV greinir frá þessu.

Lögreglurannsókn hefur staðið yfir í sjö mánuði. Að sögn Elínar Agnesar Eide Kristínardóttur, yfirlögregluþjóns á rannsóknarsviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er rannsóknin langt komin. Beðið er eftir gögnum frá ákveðinni stofnun áður en málið fari á ákærusvið.

Ekki er upp gefið hverjir sakborningarnir eru. Það er hvort um sé að ræða vistmenn, starfsmenn eða aðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“
Fréttir
Í gær

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Í gær

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Í gær

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“