fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pini Zahavi er nýr umboðsmaður Marcus Rashford og mun sjá um hans mál í sumar. Þetta kemur fram í fjölmiðlum í dag.

Pini Zahavi er þekktur í heimi umboðsmanna og hefur lokað mörgum stórum viðskiptum.

Með þessu er sagt að Rashford vonist til þess að fá félagaskipti til Barcelona í gegn í sumar.

Draumur Rashford er að spila fyrir Barcelona og telur hann að þetta geti hjálpað sér þangað.

Rashford er á láni hjá Aston Villa núna en er í eigu Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann