fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fókus

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Fókus
Mánudaginn 5. maí 2025 09:55

Mynd/Justin Bieber

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber er staddur á Íslandi og er að taka upp nýja tónlist. Hann hefur verið duglegur að birta myndir á Instagram frá dvölinni og hefur ein myndið ollið talsverðu fjaðrafoki.

Myndin.

Á myndinni má sjá vin Justin, ástralska söngvarann Eddie Benjamin, spila á gítar. En ef betur er gáð má sjá Justin í gegnum dyragættina, sitja úti og virðist vera að reykja kannabis úr stórri vatnspípu (e. bong).

Justin á myndinni.

Á annarri mynd má sjá hann standa uppréttan og á bak við hann er vatnspípan.

Hin myndin.
Vatnspípan.

Daily Mail fjallar um málið og bendir á allar athugasemdirnar sem voru ritaðar við færslurnar þar sem aðdáendur bentu söngvaranum á að vatnspípan sjáist vel og vandlea.

„Eina sem ég sé eru stónerar. Ég hélt að Justin Bieber væri betri en þetta, en haltu þessu allavega frá sviðsljósinu. Þú ert ekki góð fyrirmynd fyrir unga aðdáendur,“ sagði einn.

Sjá einnig: Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Þetta eru ekki fyrstu myndirnar sem hann birtir frá Íslandsheimsókninni þar sem hann virðist vera að reykja kannabis. Hann er að gista á Deplar Farm í Fljótum og er að taka upp í Flóki Studios, en þaðan birti hann þær myndir af sér reykja.

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur