fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. maí 2025 21:19

Mynd/Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla hófst í kvöld með fimm leikjum.

Nýliðar Selfoss unnu sterkan 2-1 sigur á heimavelli, þar sem Raul gerði bæði mörkin, en Breki Þór Hermannsson gerði mark Grindvíkinga.

Þór og HK mættust þá í hörkuleik fyrir norðan þar sem niðurstaðan varð jafntefli. Dagur Orri Garðarson kom gestunum yfir en Ibrahima Balde jafnaði.

Keflavík hefur leik á 1-3 sigri gegn Fjölni. Brynjar Gauti Guðjónsson kom heimamönnum yfir en Gabríel Aron Sævarsson, Nacho Heras og Muhamed Alghoul svöruðu fyrir gestina.

Njarðvík og Fylkir skildu jöfn 1-1. Amin Cosic kom Njarðvíkingum yfir en Pablo Aguilera jafnaði.

Loks gerðu Þróttur og Leiknir einnig jafntefli í Laugardalnum. Aron Snær Ingason skoraði mark heimamanna en Axel Freyr Harðarson skoraði mark gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl