fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Pressan
Laugardaginn 3. maí 2025 18:30

Blóðflokkurinn skiptir máli. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt sem hefur áhrif á öldrunarferli líkamans, þar á meðal erfðir og umhverfisþættir. En samkvæmt niðurstöðum rannsóknar, sem hefur verið birt í vísindaritinu Planet Today, þá getur blóðflokkurinn okkar einnig skipt máli hvað þetta varðar.

Vísindamenn segja að fólk, sem er í blóðflokki B, eldist hægar en aðrir. Ástæðan er að frumuaðskilnaður og endurnýjun vefja er hraðari en hjá öðrum. Þetta seinkar niðurbroti líkamans, bæði að innan- og utanverðu.

Vísindamennirnir leggja áherslu á að þrír aðrir þættir skipti miklu máli hvað varðar öldrunarferlið, þetta eru: hreyfing, mataræði og hvernig tekist er á við stress.

Japönsk rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Experimental Gerontology, tengir B-blóðflokkinn einnig við hærri lífaldur. Gríski miðillinn Marie Claire skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð