fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Brotist inn í verslun og sjóðsvél stolið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. apríl 2025 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í verslun í Reykjavík í nótt og sjóðsvél stolið. Sést á upptökum úr myndeftirlitskerfi að um skipulagðan þjófnað var að ræða. Er málið í rannsókn.

Frá þessu greinir í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að gestir á veitingastað í Reykjavík áttu í erfiðleikum með að greiða fyrir matinn. Það gekk þó þegar lögregla kom á staðinn og var gestunum í framhaldinu vísað út af staðnum.

Ökurmaður sem stöðvaður var í akstri er grunaður um að selja fíkniefni. Fundust á honum hnífur, fíkniefni og áhöld til fíkniefnagerðar. Var maðurinn handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Tilkynnt var um tvo grímuklædda drengi sem voru að sparka í útidyrahurðir hjá fólki í Kópavogi og hlaupa síðan í burtu. Engar skemmdir hlutust af þessu en ónæði. Lögregla fann ekki drengina.

Tilraun var gerð til innbrots í hraðbanka og er málið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag
Fréttir
Í gær

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Í gær

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“