fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. janúar 2026 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarn hjá Arsenal, Declan Rice, hefur verið sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið staðinn að hraðakstri tvisvar sinnum á sömu leið innan viku.

Rice, sem er 26 ára miðjumaður og kostaði Arsenal um 105 milljónir punda, var mældur á 37 km/klst yfir leyfilegum hámarkshraða (30 mph) á A217-veginum nálægt heimili sínu í Surrey þann 3. janúar í fyrra.

Fimm dögum síðar, 8. janúar, var hann aftur stöðvaður á sama vegi, þá á 49 mph þar sem hámarkið er 40 mph.

Enska landsliðsmaðurinn mætti ekki fyrir dóm í Crawley-dómstólnum á þriðjudag, en fékk sekt upp á 2.185 pund og sex mánaða ökuleyfissviptingu. R

efsingin kom til vegna svokallaðs punktasöfnunarkerfis, en Rice var þegar með sex punkta á ökuskírteini sínu og náði nú samtals 15 punktum.

Sektin samanstendur af 1.500 punda fjársekt, 600 punda viðbótargjaldi og 85 pundum í málskostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Í gær

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku