fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Isak varar stuðningsmenn við

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. desember 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Liverpool er liðið vann langþráðan sigur í gær, 2-0 gegn West Ham.

Englandsmeistararnir hafa verið í tómu tjóni undanfarið og Isak, sem kom frá Newcastle fyrir um 130 milljónir punda í sumar, hefur ekki verið nein undantekning þar.

„Ég átta mig á að það hefur lengi verið beðið eftir þessu og ég hef reynt að komast aftur í mitt besta form. En ég var ánægður með markið,“ segir hann um mark sitt.

„Við verðum að nýta þennan sigur á góðan hátt en líka vera auðmjúkir. Við erum á erfiðum kafla og einn sigur þýðir ekki að við séum komnir aftur, við þurfum að halda áfram að bæta okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Í gær

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórt skref fyrir ÍTF

Stórt skref fyrir ÍTF
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana