fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold lagði blóm við minnisvarða Diogo Jota fyrir utan Anfield á mánudagskvöld, þegar Real Madrid-liðið heimsótti Liverpool í aðdraganda Meistaradeildarleiksins á þriðjudag.

Alexander-Arnold var í fylgd með þjálfara Real Madrid, Xabi Alonso, liðsfélaga sínum Dean Huijsen og goðsögninni Emilio Butragueño þegar spænska félagið heiðraði minningu Jota, sem lést í bílslysi ásamt bróður sínum André í júlí.

Minnisvarði hefur staðið fyrir utan Anfield síðan slysið varð 3. júlí, og Alexander-Arnold sem lék með Portúgalanum í fimm ár lagði niður blóm með persónulegri kveðju.

„Vinur minn Diogo, þín er svo sárt saknað en samt svo elskaður,“
skrifaði hann.

„Minning þín og Andrés mun lifa að eilífu. Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig og mun alltaf muna frábæru stundirnar sem við áttum saman. Sakna þín á hverjum degi. Forever 20. YNWA. Kær kveðja, Trent og fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara