fbpx
Mánudagur 29.maí 2023
433Sport

Ársreikningur Chelsea opinberaður – Botnlaust tap á síðustu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 12:58

Roman Abramovich er rússneskur olígarki sem hefur tapað peningum vegna stríðsins. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tapaði 121,3 milljónum punda á síðustu leiktíð, félagið hefur gefið út ársreikning sinn fyrir tímabilið 2021/22.

Enska félagið var þá í eigu Roman Abramovich en félaginu voru settar miklar takmarkanir þegar Rússar réðust inn í Úkraínu.

Allar eigu Abramovich í Englandi voru frystar og mátti Chelsea ekki taka við tekjum á þeim tíma. Todd Boehly keypti svo félagið í sumar.

Tapið er gríðarlegt á rekstrinum og líklega verður aftur mikið tap á rekstrinum í ár en nýr eigandi hefur eytt miklum fjármunum.

Chelsea er eitt af stærstu félögum Englands en tap eins og þetta sést ekki oft hjá stórliði líkt og Chelsea er.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea fær markakónginn

Chelsea fær markakónginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“
433Sport
Í gær

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“
433Sport
Í gær

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti