Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti leikmaður sögunnar, var nálægt því að ganga í raðir Arsenal.

Ronaldo greindi sjálfur frá þessu í dag en hann var eftirsóttur ungur leikmaður Sporting fyrir mörgum árum.

Áður en Ronaldo samdi við Manchester United þá hafði hann rætt við Arsene Wenger, stjóra Arsenal.

,,Við vorum í sambandi við svo mörg önnur lið. Valencia var til dæmis eitt þeirra,“ sagði Ronaldo.

,,Ég hitti Arsene Wenger og var við það að fara til Arsenal. Ég ræddi við Barcelona, Real Madrid og Inter.“

,,Eftir vináttuleikinn við Manchester United þá sýndu þeir mér enn meiri áhuga og það gerðist svo hratt fyrir sig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Í gær

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo