fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sektaður og fær bann fyrir að saka Liverpool um einelti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saif Rubie, umboðsmaður Bobby Duncan hefur fengið sekt og bann fyrir hegðun sína í garð Liverpool. Rubie náði að koma Duncan frá Liverpool í sumar til Fiorentina. Hann fær 10 þúsund pund í sekt frá enska sambandinu og má ekki starfa sem umboðsmaður næstu sex vikurnar, hann sakaði Liverpool um einelti í garð Duncan.

Hannn var ósáttur en skjólstæðingur hans var að glíma við kvíða og þunglyndi. Vegna meðferðar Liverpool, að han sögn.. ,,Við áttum fund með Liverpool á síðustu leiktíð, þar var okkur boðið að finna félag fyrir hann. Þeir vissu að Bobby var ekki ánægður hjá felaginu,“ sagði Rubie í sumar þegar hann var að koma Duncan frá Liverpool.

Duncan er 18 ára gamall en framherjinn er frændi Steven Gerrard. Liverpool fær 20 prósent af næstu sölu á Duncan.

,,Bobby missti af leik með varaliðinu, því hann glímir við andleg vandamál sem félagið hefur sett hann undir. Stress, vegna þess að félagið ætlaði að leyfa honum að fara en banna það núna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“