fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Glódís: Ótrúlega gott að hafa alla fjölskylduna í stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum fúl með að fá ekki meira í kvöld er Ísland mætti Sviss á EM.

Ísland komst yfir í fyrri hálfleik en þær svissnensku sneru blaðinu við og höfðu á endanum betur 2-1.

,,Það er grautfúlt að hafa ekki fengið meira úr þessum leik. Við erum svekktar með að hafa fengið á okkur tvö mörk,“ sagði Glódís.

,,Það er engin afsökun fyrir þessu. Einbeitingarleysi í innkasti og þær ná að skora og þá er þetta aftur orðinn 50/50 leikur.“

,,Við vorum í brasa hvar við höfðum dómarann. Okkur fannst erfitt að spila okkar pressuleik því það var alltaf dæmt á okkur. Það var eins og hún væri ekki með neina línu.“

,,Stuðningurinn var sturlaður í dag, að sjá alla þessa Íslendinga í bláu. Sama hvort þær höfðu jafnað. Það var ótrúlega gott að hafa alla fjölskylduna að styðja mann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Í gær

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Í gær

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils