fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Óli Jó um Patrick: Algjört kjaftæði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

,,Ég er fyrst og fremst ánægður með þrjú stig og að halda markinu okkar hreinu það var mjög gott,“ sagði Ólafur.

,,Við fengum nokkur færi áður en við skoruðum fyrsta markið og maður hélt að það yrði eitthvað basl á þessu en svo datt það inn.“

,,Við spiluðum fínan leik í dag. Við spiluðum við Ólsarana fyrir þremur vikum og það kom svosem ekkert á óvart.“

Ólafur var svo spurður út í framherjann Patrick Pedersen sem er orðaður við endurkomu til félagsins.

,,Nei nei, það er kjaftæði, algjört kjaftæði,“ sagði Ólafur er hann var spurður út í málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Í gær

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum