fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Óli Jó um Patrick: Algjört kjaftæði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

,,Ég er fyrst og fremst ánægður með þrjú stig og að halda markinu okkar hreinu það var mjög gott,“ sagði Ólafur.

,,Við fengum nokkur færi áður en við skoruðum fyrsta markið og maður hélt að það yrði eitthvað basl á þessu en svo datt það inn.“

,,Við spiluðum fínan leik í dag. Við spiluðum við Ólsarana fyrir þremur vikum og það kom svosem ekkert á óvart.“

Ólafur var svo spurður út í framherjann Patrick Pedersen sem er orðaður við endurkomu til félagsins.

,,Nei nei, það er kjaftæði, algjört kjaftæði,“ sagði Ólafur er hann var spurður út í málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool