fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Emil: Vorum í basli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Kosóvó ytra í kvöld.

,,Þetta var góður iðnaðarsigur myndi ég segja. Við vorum í smá basli í dag fannst mér,“ sagði Emil.

,,Við vorum ekki nógu góðir að vinna seinni boltann og spiluðum ekki nógu vel á milli en þegar við gerðum það sköpuðum við hættu.“

,,Ég átti alveg von á þeim svona sterkum svo ég held að þetta sé nokkuð sterkur útisigur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað