fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 11:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi úrvalsdeildardómarinn David Coote hefur hlotið níu mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára, eftir að hafa játað brot tengt ólöglegu myndefni af barni.

Coote, sem er 43 ára, var ákærður eftir að ósæmilegt myndband af barni fannst á tæki í hans eigu í febrúar 2025. Var málið sett í alvarlegasta flokk brotamála af þessu tagi.

Myndbandið sýndi 15 ára dreng. Coote játaði sök við þingfestingu málsins í október og dómur var kveðinn upp við Nottingham Crown Court.

Coote var rekinn sem dómari af ensku úrvalsdeildinni í desember 2024 fyrir alvarlegt brot á ráðningarsamningi sínum. Hann hafði áður verið settur í átta vikna bann af FA vegna ummæla um Jurgen Klopp í myndbandi á samfélagsmiðlum.

UEFA bannaði hann síðan alfarið í febrúar fyrir að sverta ímynd fótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Í gær

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle