fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 22:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsótti Burnley í fyrsta leik liðsins eftir að Ruben Amorim var rekinn úr starfi.

Benjamin Sesko skoraði tvö en þðað dugði aðeins í jafntefli. Burnley komst yfir í fyrri hálfleik og staðan 1-0 í hálfleik.

Sesko skoraði tvö og kom United yfir þegar um klukkutími var búinn af leiknum. Heimamenn jöfnuðu með góðu marki frá Jaidon Anthony á á 66. mínútu og þar við sat. Áttunda jafntefli United á tímabilinu en Darren Fletcher stýrði liðinu í kvöld.

Á sama tíma vann Newcastle 4-3 sigur á Leeds, Bruno Guimares jafnaði fyrir Newcastle með víti í uppbótartíma en Brenan Aaronson skoraði tvö fyrir Leeds í kvöld.

Það var svo á 112. mínútu sem Harvey Barnes tryggði Newcastle sigur, rosaleg dramtík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Í gær

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö