fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Hvað er að hjá Haaland?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. janúar 2026 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengi Erling Braut Haaland undanfarnar vikur hefur ekki verið eins og við eigum að venjast. Greinendur BBC birtu ítarlega grein um stöðuna á norska framherjanum og hvað gæti orsakað henni.

Haaland er enn markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar en hann hefur aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum, ekkert úr opnum leik, og það hefur haldist í hendur við verra gengi Manchester City bæði heima og í Evrópu.

Álag virðist vera stór þáttur. Haaland hefur spilað yfir 2500 mínútur á tímabilinu og er meðal þeirra framherja í Evrópu sem hafa spilað mest. Sóknartölur hans hafa farið hratt niður á við: færri skot, færri snertingar í teignum og mun lægra xG.

Taktísk breyting hjá Pep Guardiola spilar einnig inn í. City hefur snúð sér frá frá beinum, hröðum sóknum sem hentuðu Haaland fullkomlega yfir í byggja hægar upp en stýra leikjunum. Meiðsli lykilmanna eins og Josko Gvardiol og Ruben Dias hafa hægt á uppbyggingu.

Kantmenn hafa þá ekki náð sömu gæðum í fyrirgafir og fyrr og andstæðingar nota gjarnan tvo menn til að verjast Haaland.

Eins og heyra má spilar ýmislegt inn í dapurt gengi Haaland undanfarið samkvæmt greinendum BBC, en fyrir áhugasama má nálgast afar ítarlega grein þeirra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir yfirvofandi brottför frá Manchester United – Birta hjartnæmt myndband

Staðfestir yfirvofandi brottför frá Manchester United – Birta hjartnæmt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna