fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Högg fyrir Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. janúar 2026 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham bíður endanlegrar niðurstöðu vegna meiðsla Lucas Bergvall, sem gæti verið frá í allt að þrjá mánuði.

Sænski miðjumaðurinn meiddist í 2-0 sigri liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld og var tekinn útaf, þó að hafa reynt að halda áfram að spila.

Læknateymi Tottenham metur nú alvarleika meiðslanna, en þau eru högg fyrir Thomas Frank, stjóra Tottenham, sem hefur þurft að glíma við fjarveru leikmanna eins og James Maddison, Rodrigo Bentancur, Mohammed Kudus, Dejan Kulusevski, Richarlison, Palhinha og Ben Davies.

Tottenham hefur gengið illa á leiktíðinni og er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Bergvall er 19 ára gamall og er á öðru ári sínu hjá Tottenham, en hann hefur spilað nokkuð stórt hlutverk á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir yfirvofandi brottför frá Manchester United – Birta hjartnæmt myndband

Staðfestir yfirvofandi brottför frá Manchester United – Birta hjartnæmt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna